Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.
Latest Episodes
Hvað er brjósklos ? - Hrefna Sylvía kírópraktor
Gestur okkar að þessu sinni er Hrefna Sylvía Sigurgeirsdóttir kírópraktor. Hrefna Sylvía sérhæfir sig í ákveðinni tækni innan kírópraktík sem nefnis Cox tækni, en það er mýkri meðferð og er ólík þeim
80/20 reglan - náðu 80% af árangri með 20% vinnu
Í dag lítum við á 80/20 regluna, eða Pareto lögmálið. Vilfredo de Pareto var ítalskur félags- og hagfræðingur sem tók eftir því að 80% af tekjum þjóðarinnar væri í höndum 20% þeirra, 20% af ávaxtatrjá
Förum á skíði - hvernig byrjum við ? - Leifur Dam Leifsson
Leifur Dam Leifsson er gestur þáttarins að þessu sinni. Umræðuefni þáttarins er skíðaiðkun og skíðabúnaður. Bent Marinósson ræðir hér við Leif um allt milli himins og jarðar sem snýr að skíðum og skíð
Pomodoro tímaskipulagning
Í þessum þætti fjallar Bent Marinósson um Pomodoro tímaskipulagningatæknina. Pomodoro dregur nafn sitt af timer í formi tómats sem höfundur kerfisins, Francesco Cirillo, notaði til að hjálpa sér í nám
Bráðamóttakan - „Nú gefst ég upp“ - Eggert Eyjólfsson bráðalæknir
Eggert Eyjólfsson bráðalæknir er gestur okkar að þessu sinni. Eggert sagði upp á bráðamóttöku Landspítalans í haust og lauk sinni síðustu vakt fyrir áramót. Hann hefur verið áberandi í fjölmiðlum unda
Einkaþjálfari - geturu skutlað á mig æfingaprógrammi ?
Nú í upphafi árs er fólk að hrúgast inn á líkamsræktarstöðvar landsins og oft veit fólk ekki hvar það á að byrja, hvernig tækin virka, hvaða lóð á að nota og þá hvernig. Sumir fara þá leið að herma e
Geðheilbrigðismál, betri líðan ofl. - Héðinn Unnsteinsson
Héðinn Unnsteinsson hlaut nýverið Fálkaorðuna fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Héðinn er stefnumótunarsérfræðingur og rithöfundur; fyrir störf í þágu geðheilbrigðismála. Við Héðinn förum hér um
SMART markmið - einföld leið til að setja sér raunhæf og skýr markmið
Áramótin marka tímamót hjá mörgum, fólk setur sér markmið hægri vinstri. Því miður virðast margir brotlenda í sínu markmiðaflugi, mögulega er fólk að setja sér of háleit eða óraunhæf markmið. Hér fö
Áramótaheit - skrifaru áramótaheitin með penna eða blýanti ?
Það er gamlársdagur 2022, árið senn á enda og tilvalið að líta aðeins um öxl en um leið að horfa fram á veginn og skoða hvaða stefnu maður vill taka. Það er misjafnt hvort fólk strengi áramótaheit eða
Passaðu heyrnina
Heyrnin er eitt af okkar mikilvægasta. Það er svo auðvelt fyrir okkur að verða fyrir varanlegum heyrnarskaða ef við pössum okkur ekki. Hér förum við yfir nokkur praktísk atriði hvað varðar heyrnina.