Tónlist frá a til ö

Tónlist frá a til ö


Latest Episodes

Hrafnkell Orri
May 02, 2020

Í þættinum er rætt við Hrafnkel Orra Egilsson um útsetningar og ýmislegt fleira. Hrafnkell Orri vakti athygli fyrir útsetningu sína á Oblivion eftir Astor Piazzolla þar sem hann lék allar 9 sellóraddir verksins. En verkið var sent á samfélagsmiðla á vegu

Hrafnkell Orri
May 02, 2020

Í þættinum er rætt við Hrafnkel Orra Egilsson um útsetningar og ýmislegt fleira. Hrafnkell Orri vakti athygli fyrir útsetningu sína á Oblivion eftir Astor Piazzolla þar sem hann lék allar 9 sellóraddir verksins. En verkið var sent á samfélagsmiðla á vegu

25.04.2020
April 25, 2020

Rætt er við Lárus Jóhannsson eiganda verslunarinnar 12 tónar um tónlistarútgáfu risann Deutche Grammophone en tvær nýjar plötur með íslenskum tónlistarmönnum komu út í gær á vegum fyrirtækisins. Diskur Víkings Heiðars Ólafssonar, þar sem hann leikur verk

25.04.2020
April 25, 2020

Rætt er við Lárus Jóhannsson eiganda verslunarinnar 12 tónar um tónlistarútgáfu risann Deutche Grammophone en tvær nýjar plötur með íslenskum tónlistarmönnum komu út í gær á vegum fyrirtækisins. Diskur Víkings Heiðars Ólafssonar, þar sem hann leikur verk

Anna Guðný Guðmundsdóttir.
April 18, 2020

Í þættinum er rætt við Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara, sem hefur verið einn eftirsóttasti meðleikari landsins í áratugi. Hún ræðir ferilinn og listina að leika með öðrum. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Anna Guðný Guðmundsdóttir.
April 18, 2020

Í þættinum er rætt við Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara, sem hefur verið einn eftirsóttasti meðleikari landsins í áratugi. Hún ræðir ferilinn og listina að leika með öðrum. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Hjálmar H. Ragnarsson, listin og sköpunarferlið
April 11, 2020

Hjálmar H. Ragnarsson samdi nýverið partítu fyrir einleiksfiðlu sem átti að frumflytja á dögunum en ekki varð af vegna samkomubanns. Rætt er við Hjálmar, sem er nýkominn úr tveggja vikna sóttkví, um tónlist sem til verður úr engu og er ekki um neitt. Um l

Hjálmar H. Ragnarsson, listin og sköpunarferlið
April 11, 2020

Hjálmar H. Ragnarsson samdi nýverið partítu fyrir einleiksfiðlu sem átti að frumflytja á dögunum en ekki varð af vegna samkomubanns. Rætt er við Hjálmar, sem er nýkominn úr tveggja vikna sóttkví, um tónlist sem til verður úr engu og er ekki um neitt. Um l

Bjarni Frímann Bjarnason
April 04, 2020

Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðar hljómsveitarstjóra SÍ og tónlistarstjóra íslensku óperunnar um líf tónlistarmannsins á dögum veirunnar - þögnina og fleira.

Bjarni Frímann Bjarnason
April 04, 2020

Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðar hljómsveitarstjóra SÍ og tónlistarstjóra íslensku óperunnar um líf tónlistarmannsins á dögum veirunnar - þögnina og fleira.