Landspítali hlaðvarp
DAGÁLL LÆKNANEMANS // Klínísk rökleiðsla: Dularfulla bráðamóttökutilfellið
Berglind Bergmann sérnámslæknir í lyflækningum og Hildur Jónsdóttir sérfræðingur í almennum lyflækningum leiða okkur í gegnum tilfelli með klínískri rökleiðslu (e. clinical reasoning).