Landspítali hlaðvarp
GEÐVARPIÐ // Rætt um geðhjúkrun við þrjá unga hjúkrunarfræðinga
"Geðvarpið" er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala. Stjórnandi syrpunnar er hjúkrunarfræðingurinn dr. Helga Sif Friðjónsdóttir. Að þessu sinni er Guðfinna Betty Hilmarsdóttir þáttarstjórn