Hyldýpi

Hyldýpi


Fjórði þáttur

April 21, 2019

Á meðan áhöfn Óðins leitaði Heiðrúnar í Ísafjarðardjúpi barst henni tilkynning um strand Notts County. Ástandið á illa búinni bresku áhöfninni versnaði með hverri mínútunni sem leið og þurftu Óðinsmenn sjálfir að leggja sig í hættu við björgunina. 36 tímu