Hyldýpi
Þriðji þáttur
Sjómenn börðust fyrir lífi sínu í Ísafjarðardjúpi sunnudaginn 4. febrúar 1968. Fárviðri barði á þeim á meðan þeir reyndu vanbúnir tímunum saman að vinna gegn fordæmalausri ísingu sem hlóðst á skipin og ógnaði lífi þeirra. Menn trúðu vart sínum eigin eyrum