Hyldýpi

Hyldýpi


Fyrsti þáttur

April 16, 2019

Eftir að hafa haldið til borðhalds í hægu veðri lentu gestir þorrablóts í Hnífsdal árið 1968 í stökustu vandræðum með að komast heim af því. Undir miðnætti byrjaði félagsheimilið að nötra sem var undanfari eins versta óveðurs sem gengið hefur yfir Ísafja