Ástandsbörn
Fyrsti þáttur
Viktoría Hermannsdóttir skoðar tíðarandann á hernámsárunum à Íslandi. Fljótlega eftir komu hersins til landsins fór athyglin að beinast að samskiptum hermanna við íslenskt kvenfólk. Hryllingssögur gengu manna á meðal og sérstakt ungmennaeftirlit var sett