Ástandsbörn
Hálfbróðirinn
Áður en Bandríkjamaðurinn Roderick Donald Balsam var kallaður heim frá Íslandi eftir tveggja ára herskyldu, fékk hann þær fréttir að hann ætti son með íslenskri konu. Balsam sneri aftur til Bandaríkjanna og hélt lífi sínu áfram þar án þess að vita nokkuð