Ástandsbörn
Fjórði þáttur
Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver að þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við Vilhjálm Roe, Þór Whitehead og Báru Baldursdóttur um þennan tíma, en það hafa hundruðir Íslendinga leitað feðra sinna með