Deiglan

Deiglan


Latest Episodes

Radíó Deiglan 20_19 – Frjáls vilji
October 18, 2020

Tengdabræðurnir Hafsteinn Gunnar Hauksson og Þórlindur Kjartansson ræddu ýmsa heima og geima, þar á meðal um meðvitund og núvitund, frjálsan vilja manna og dýra. Hljóðgæðin hafa oft verið betri, en það mun vonandi ekki draga um of úr ánægju þeirra sára...

Radíó Deiglan 20_19 – Frjáls vilji
October 18, 2020

Tengdabræðurnir Hafsteinn Gunnar Hauksson og Þórlindur Kjartansson ræddu ýmsa heima og geima, þar á meðal um meðvitund og núvitund, frjálsan vilja manna og dýra. Hljóðgæðin hafa oft verið betri, en það mun vonandi ekki draga um of úr ánægju þeirra sára...

Radíó Deiglan 20_18 – Kapítalisminn kvaddur
August 23, 2020

Í átjánda þætti ársins tala þeir saman Þórlindur Kjartansson og Pawel Bartoszek um árstíðirnar og Pawel útskýrir af hverju eina rétta svarið við spurningu um uppáhaldsárstíð sé haustið. Svo fer samtalið um víðan völl þar sem sem siðfræði og kapítalismi...

Radíó Deiglan 20_17 – Ungdómurinn
August 09, 2020

Í sautjánda þætti Radíó Deiglunnar á árinu reyna frændurnir Þórlindur Kjartansson og Kjartan Sveinn Guðmundsson að brúa kynslóðabilið í samtali um allt það sem hæst ber í samfélaginu um þessar mundir og um það sem gengur á í afkimum internetsins þegar ...

Radíó Deiglan 20_17 – Ungdómurinn
August 09, 2020

Í sautjánda þætti Radíó Deiglunnar á árinu reyna frændurnir Þórlindur Kjartansson og Kjartan Sveinn Guðmundsson að brúa kynslóðabilið í samtali um allt það sem hæst ber í samfélaginu um þessar mundir og um það sem gengur á í afkimum internetsins þegar ...

Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi
July 26, 2020

Einu mennirnir með viti settust niður á laugardagskvöldi og spjölluðu saman um ferðasumarið á Íslandi 2020, íslenskasta sumar í heila kynslóð. Og úr því fór umræðan yfir í íslenskasta tónlistarmann þeirra allra—Bubba Morthens,

Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi
July 26, 2020

Einu mennirnir með viti settust niður á laugardagskvöldi og spjölluðu saman um ferðasumarið á Íslandi 2020, íslenskasta sumar í heila kynslóð. Og úr því fór umræðan yfir í íslenskasta tónlistarmann þeirra allra—Bubba Morthens,

Radíó Deiglan 20_15 – Bylting einhver sagði
July 12, 2020

Í fimmtánda þætti Radíó Deiglunnar í ár ræða Þórlindur og Þórhildur saman á afmælisdegi hins fyrrnefnda og hann fær kennslustund í femínisma í afmælisgjöf. Hver er munurinn á jafnrétti og femínisma? Hversu ólík eru kynin?

Radíó Deiglan 20_15 – Bylting einhver sagði
July 12, 2020

Í fimmtánda þætti Radíó Deiglunnar í ár ræða Þórlindur og Þórhildur saman á afmælisdegi hins fyrrnefnda og hann fær kennslustund í femínisma í afmælisgjöf. Hver er munurinn á jafnrétti og femínisma? Hversu ólík eru kynin?

Radíó Deiglan 20_14 – Frelsið með Þórhildi
June 28, 2020

Í fjórtánda þætti ársins tala Þórlindur Kjartansson og Þórhildur Þorleifsdóttir um alls konar frelsi. Þau tala um kvenfrelsi, græðgi, pólitískan rétttrúnað, barnauppeldi, persónufrelsi og einkalíf, hagfræði,