Deiglan

Radíó Deiglan 20_19 – Frjáls vilji
Tengdabræðurnir Hafsteinn Gunnar Hauksson og Þórlindur Kjartansson ræddu ýmsa heima og geima, þar á meðal um meðvitund og núvitund, frjálsan vilja manna og dýra. Hljóðgæðin hafa oft verið betri, en það mun vonandi ekki draga um of úr ánægju þeirra sárafáu sem hlusta.