Deiglan

Einu mennirnir með viti – 20_16 Sögur af landi
Einu mennirnir með viti settust niður á laugardagskvöldi og spjölluðu saman um ferðasumarið á Íslandi 2020, íslenskasta sumar í heila kynslóð. Og úr því fór umræðan yfir í íslenskasta tónlistarmann þeirra allra—Bubba Morthens, sem verið hefur innblástur allra skrifa á Deigluna í þessum mánuði.