Bara byrja hlaðvarpið

Áhugi á íslensku skólakerfi dró hana til Íslands
Frá því í mars á þessu ári hefur þýski kennaraneminn Julia Klindworth búið á Íslandi og verið í starfsnámi í skóla á Akureyri. Ég hef verið svo heppin að kynnast henni og með þessu viðtali deilum við nokkru af því … Halda áfram að lesa →