Bara byrja hlaðvarpið

Kennsla er jú mikilvægasta starfið
Í þessum þætti hlaðvarps Bara byrja spjalla ég við í Ingva Hrannari Ómarssyni kennara, kennsluráðgjaf og frumkvöðli með meiru segja frá því af hverju hann varð kennari, framhaldsnáminu í Stanford, mögulegum áhrifum Covid19 á skólastarf, verkefnum sumarsins, nýja starfinu hans … Halda áfram að lesa →