90 mínútur

90 mínútur


90 mínútur með Alberti Guðmundssyni

September 06, 2019

Albert Guðmundsson er aðeins 22 ára gamall en hefur lengi verið í sviðsljósinu, hann hefur spilað fyrir þrjú félög í atvinnumennsku og er hluti af íslenska landsliðinu. Hann hafnaði Arsenal sem ungur drengur og fór á reynslu til Liverpool. Hann leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en á sér stóra drauma.