90 mínútur

90 mínútur


90 mínútur með Arnari Þór Vðarssyni

May 03, 2019

Arnar Þór Viðarsson átti magnaðan feril sem atvinnumaður, hann var elskaður og dáður hjá þeim félögum sem hann lék fyrir. Arnar hefur búið erlendis í 22 ár en er mættur aftur heim. Hann er nú þjálfari U21 árs landsliðsins og var í vikunni ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ.