433.is
90 mínútur með Garðari Gunnlaugssyni
Garðar Gunnlaugsson ólst upp á Akranesi, gríðarleg pressa var á honum frá unga aldri enda bræður hans hetjur á Akranesi, Arnar og Bjarki. Garðar er tíu árum yngri en Garðar fetaði sína braut, var seinn til enda tók hann seint út fullan þroska. Segja má að Garðar hafi sprungið út hjá Val og þar fór boltinn að rúlla. Við tóku áhugaverð ár í atvinnumennsku, tíminn í Búlgaríu stendur upp úr, utan vallar varð Garðar að þola mikið áreiti enda varð eiginkona hans þá, Ásdís Rán Gunnarsdóttir heimsfræg þar í landi. Garðar er hvergi nærri hættur í fótbolta, eftir fróðleg ár með ÍA þá gekk hann í raðir Vals síðast haus og ætlar sér stóra hluti á Hlíðarenda.