90 mínútur

90 mínútur


90 mínútur með Bjarna Guðjónssyni

February 08, 2019

Bjarni Guðjónsson er einn öflugasti leikmaður sem efsta deildin á Íslandi hefur fengið að sjá en ferill hans í atvinnumennsku er einnig áhugaverður. Bjarni hafnaði Liverpool til að fara til Newacstle, hann lék með bræðum sínum í atvinnumennsku og spilaði fyrir pabba sinn sem er Guðjón Þórðarson. Hann er harður KR-ingur í dag en taugarnar eru einnig á Akranesi, hann er í dag aðstoðarþjálfari KR en þjálfaraferill hans hefur verið áhugaverður.