Heiðin

Heiðin


3. þáttur - Tveir til vitnis

March 08, 2021

Mikilvægt vitni gaf sig fram við lögregluna á Ísafirði fljótlega eftir að leit af þeim Hafsteini og Jóni Gísla hófst. Þó má segja að sannleikurinn um ferð vinanna hafi ekki komið fram opinberlega fyrr en núna, þrjátíu árum síðar. Vitnisburðurinn var lausl