Heiðin
1. þáttur - Síðasta ferðalagið
Þann 8. mars árið 1991 lögðu vinirnir Hafsteinn Hálfdánarson og Jón Gísli Sigurðsson akandi af stað úr Reykjavík til Ísafjarðar. Þeir höfðu sagt sínum nánustu að á Ísafirði hyggðust þeir dvelja í tvo daga en aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þeir voru