Heiðin

Heiðin


1. þáttur - Síðasta ferðalagið

March 08, 2021

Þann 8. mars árið 1991 lögðu vinirnir Hafsteinn Hálfdánarson og Jón Gísli Sigurðsson akandi af stað úr Reykjavík til Ísafjarðar. Þeir höfðu sagt sínum nánustu að á Ísafirði hyggðust þeir dvelja í tvo daga en aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þeir voru