Frjálsar hendur

Frjálsar hendur


Manngerðir Canettis 1

October 06, 2024

Nóbelshöfundurinn Elias Canetti lagði gjörva hönd á margt um dagana, skrifaði skáldsögu, æviminningar og fræðirit um manngrúa og vald. En hann skrifaði líka bráðskemmtilega litla þætti, þar sem hann gekk í smiðju hins gríska Þeófrastosar og skrifaði kátle