Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.
Hvað er brjósklos ? - Hrefna Sylvía kírópraktor
Gestur okkar að þessu sinni er Hrefna Sylvía Sigurgeirsdóttir kírópraktor. Hrefna Sylvía sérhæfir sig í ákveðinni tækni innan kírópraktík sem nefnis Cox tækni, en það er mýkri meðferð og er ólík þeim