Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.

Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.


Áramótaheit - skrifaru áramótaheitin með penna eða blýanti ?

December 31, 2022

Það er gamlársdagur 2022, árið senn á enda og tilvalið að líta aðeins um öxl en um leið að horfa fram á veginn og skoða hvaða stefnu maður vill taka. Það er misjafnt hvort fólk strengi áramótaheit eða