Hnit - allir hafa sögu að segja

Hnit - allir hafa sögu að segja


Latest Episodes

Sigfús Ólafsson
August 03, 2020

Staðarhnitið er 64 gráður og 14 mínútur norður, 21 gráða og 94 mínútur vestur. Viðmælandinn er Sigfús Ólafsson, ævintýramaður mikill sem fæddist með flugbransann í blóðinu. Hann segir okkur sögur frá ævintýrum sínum á Kúbu sem hljóma eins og efni í spenna

Sigfús Ólafsson
August 03, 2020

Staðarhnitið er 64 gráður og 14 mínútur norður, 21 gráða og 94 mínútur vestur. Viðmælandinn er Sigfús Ólafsson, ævintýramaður mikill sem fæddist með flugbransann í blóðinu. Hann segir okkur sögur frá ævintýrum sínum á Kúbu sem hljóma eins og efni í spenna

Gunnhildur Halla Carr
July 27, 2020

Staðarhnitið er 64 gráður og 13 mínútur norður, 21 gráða og 91 mínúta vestur. Þetta er í bakgarðinum hjá Gunnhildi Höllu Carr, ungum kennaranema og einstæðri móður tveggja stúlkna. Hún segir okkur frá leitinni að föðurnum sem hún hefur aldrei fengið að ky

Gunnhildur Halla Carr
July 27, 2020

Staðarhnitið er 64 gráður og 13 mínútur norður, 21 gráða og 91 mínúta vestur. Þetta er í bakgarðinum hjá Gunnhildi Höllu Carr, ungum kennaranema og einstæðri móður tveggja stúlkna. Hún segir okkur frá leitinni að föðurnum sem hú

Jörundur Jökulsson
July 20, 2020

Staðarhnitið að þessu sinni er 64 gráður og sex mínútur norður, 22 gráður og 2 mínútur vestur. Þar býr Jörundur Jökulsson. Hann reynist vera frá Vatni í Haukadal, hestamaður mikill og söngmaður sem kann ógrynni af vísum. Hann segir okkur óborganlega sögu

Jörundur Jökulsson
July 20, 2020

Staðarhnitið að þessu sinni er 64 gráður og sex mínútur norður, 22 gráður og 2 mínútur vestur. Þar býr Jörundur Jökulsson. Hann reynist vera frá Vatni í Haukadal, hestamaður mikill og söngmaður sem kann ógrynni af vísum. Hann segir

Inga Hlín Pálsdóttir
July 13, 2020

Staarhniti essum fyrsta tti er 64 grur og tlf mntur norur, 21 gra og 73 mntur vestur. essu svi br ung kona a nafni Inga Hln Plsdttir. Sagan hennar hverfist um lfsbreytandi andartak - tilviljanakenndan fund flugvl sem opnai

Inga Hlín Pálsdóttir
July 13, 2020

Staðarhnitið í þessum fyrsta þætti er 64 gráður og tólf mínútur norður, 21 gráða og 73 mínútur vestur. Á þessu svæði býr ung kona að nafni Inga Hlín Pálsdóttir. Sagan hennar hverfist um lífsbreytandi andartak - tilviljanakenndan