Litlu Málin

Litlu Málin


Jólauppgjör með Adam Páls - Liverpool óstöðvandi

December 27, 2019

Í þættinum fáum við skemmtilegan gest til okkar. Adam Pálsson leikmaður Keflavík gerir upp jólin í Enska Boltanum með okkur og meira til.