90 mínútur

90 mínútur


90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni

February 15, 2019

Arnar Gunnlaugsson er einn af merkilegri knattspyrnumönnum sem Ísland hefur átt, hann var undrabarn. Arnar á tvíburabróðir, Bjarka Gunnlaugsson sem einnig náði í fremstu röð í fótboltanum. Arnar náði því magnaði afreki að skora 15 mörk í efstu deild á Íslandi, í aðeins sjö leikjum. Óhætt er að fullyrða að slíkt verði aldrei leikið eftir. Hann átti skemmtilegan feril í atvinnumennsku, lék í ensku úrvalsdeildinni og gerði það gott. Hann segir að hrokinn hafi stundum orðið honum að falli. Hann hefur ákveðna hugmyndafræði um hvernig á að spila leikinn fagra en Arnar er í dag þjálfari Víkings.