90 mínútur

90 mínútur


90 mínútur með Kolbeini Sigþórssyni

June 06, 2019

Kolbeinn Sigþórsson er einn allra besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt, þá sérstaklega þegar hann hefur klæðst treyju landsliðsins. Hann hefur upplifað allar hliðar fótboltans, hann var barnastjarna sem varð síðar Hollandsmeistari með Ajax, þrjú ár í röð. Hann gekk í raðir Nantes í Frakklandi, þar sem hann upplifði afar erfiða tíma. Hann ræðir allt af ferli sínum, í þessum nýjasta þæti af 90 mínútum